Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2015 11:07 Hugleikur Dagsson mun taka til máls á málþinginu. Vísir/skjáskot/getty/stefán Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. Áhrif morðanna í París verða þar til umræðu en tólf manns létust og sjö særðust eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Þrátt fyrir merkilegan einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis í vestrænum samfélögum hafa morðin sem framin voru á ritstjórn franska skopmyndaritsins Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og skops og mörk hins réttlætanlega í gríni og háði. Umræðan vekur áleitnar spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Að hve miklu leyti krefjast mannréttindi og ýmis grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi hins vestræna samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð eitt grundvallarform andófs í samfélaginu?Frummælendur verða: • Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði • Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði • Hugleikur Dagsson, höfundur með fókus á grínFundarstjóri: Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði Charlie Hebdo Tengdar fréttir Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00 „Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira
Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. Áhrif morðanna í París verða þar til umræðu en tólf manns létust og sjö særðust eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Þrátt fyrir merkilegan einhug um andspyrnu gegn ofbeldi og samstöðu um mikilvægi tjáningarfrelsis í vestrænum samfélögum hafa morðin sem framin voru á ritstjórn franska skopmyndaritsins Charlie Hebdo dregið fram ágreining um inntak háðsádeilu og skops og mörk hins réttlætanlega í gríni og háði. Umræðan vekur áleitnar spurningar um hlutverk og beitingu háðs í opinberri umræðu. Að hve miklu leyti krefjast mannréttindi og ýmis grunngildi lýðræðis þess að háði sé stillt í hóf og að í skopi forðist fólk staðalmyndir og tilvísanir til kynþáttaeinkenna eða sérkenna af einhverju tagi? Eru skoprit á borð við Charlie Hebdo útgáfur sem umburðarlyndi hins vestræna samfélags kemur í veg fyrir að séu bönnuð en fiska þó í gruggugu vatni fordóma og staðalmynda? Eða er þessu öfugt farið: Er háð eitt grundvallarform andófs í samfélaginu?Frummælendur verða: • Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði • Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði • Hugleikur Dagsson, höfundur með fókus á grínFundarstjóri: Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00 „Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00 Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49 Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29 Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira
Klipptu kvenleiðtoga út úr göngunni í París Ísraelska dagblaðið The Announcer birti í gær á forsíðu sinni mynd úr samstöðugöngunni sem haldin var í París á sunnudag. 13. janúar 2015 12:58
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13. janúar 2015 07:00
„Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13. janúar 2015 11:05
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13. janúar 2015 07:00
Handtekinn við landamæri Tyrklands Fritz-Joly Joachin er talinn tengjast Kouachi bræðrunum sem myrtu blaðamenn Charlie Hebdo. 13. janúar 2015 14:49
Guðlast og tjáningarfrelsi Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13. janúar 2015 11:00
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12. janúar 2015 07:29
Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13. janúar 2015 07:48
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13. janúar 2015 15:39
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
Sjö fórnarlömb heiðruð „Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París. 13. janúar 2015 12:00
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00
Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48