Saka leiðtoga um hræsni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 16:28 Fylking þjóðarleiðtoganna. vísir/ap Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31