Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl 29. janúar 2015 23:15 Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. Það var ekki fyrr en árið 1993 sem hálfleikur leiksins varð að hálfleikssýningu. Konungur poppsins, Michael Jackson, breytti því. Það var þó ekki þrautalaust að fá Jackson til þess að troða upp á þessum stóra íþróttaviðburði. Eftir mánaðarsamningaviðræður, sem ekkert gengu, var Jackson bent á að sýningin væri send út til 120 landa. Þá fékk söngvarinn alvöru áhuga. „Þú ert að segja mér að þessi sýning verði sýnd beint á stöðum þar sem ég mun aldrei geta haldið tónleika?" sagði Jackson og eftir það var ekki aftur snúið. Jackson er sagður hafa undirbúið sig lengur og betur en nokkur annar sem hefur tekið þetta verkefni að sér. Hann var enn að æfa skömmu áður en hann steig á svið. Endalokin á atriði hans náði augum fleiri sjónvarpsáhorfenda en áður hafði gerst í sjónvarpssögunni. Katy Perry mun sjá um hálfleikssýninguna að þessu sinni en hér að ofan má sjá sýningu Jackson.Super Bowl verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld. NFL Tengdar fréttir Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. Það var ekki fyrr en árið 1993 sem hálfleikur leiksins varð að hálfleikssýningu. Konungur poppsins, Michael Jackson, breytti því. Það var þó ekki þrautalaust að fá Jackson til þess að troða upp á þessum stóra íþróttaviðburði. Eftir mánaðarsamningaviðræður, sem ekkert gengu, var Jackson bent á að sýningin væri send út til 120 landa. Þá fékk söngvarinn alvöru áhuga. „Þú ert að segja mér að þessi sýning verði sýnd beint á stöðum þar sem ég mun aldrei geta haldið tónleika?" sagði Jackson og eftir það var ekki aftur snúið. Jackson er sagður hafa undirbúið sig lengur og betur en nokkur annar sem hefur tekið þetta verkefni að sér. Hann var enn að æfa skömmu áður en hann steig á svið. Endalokin á atriði hans náði augum fleiri sjónvarpsáhorfenda en áður hafði gerst í sjónvarpssögunni. Katy Perry mun sjá um hálfleikssýninguna að þessu sinni en hér að ofan má sjá sýningu Jackson.Super Bowl verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld.
NFL Tengdar fréttir Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10