Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 09:30 Það voru mikil læti í kringum Diego Costa í gær. Vísir/Getty Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira
Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur?
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira
Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51
Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45
Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04