Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 15:38 Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28
Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21
Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00
Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44