Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2015 18:37 Kenji Goto fór til Sýrlands til að bjarga Haruna Yukawa úr haldi ISIS en varð fangi sjálfur. Vísir/AFP Blaðamaðurinn Kenji Goto var handsamaður af vígamönnum Íslamska ríkisins, eftir að hann fór til Sýrlands til að kanna hvort hann gæti náð Haruna Yukawa úr haldi samtakanna. Japanarnir Kenji Goto og Haruna Yukawa eru nú í haldi Íslamska ríkisins og ISIS hefur hótað að taka þá af lífi borgi ríkistjórn Japan þeim ekki 200 milljónir dala, eða tæpa 27 milljarða króna. Mennirnir tveir hittust fyrst í Sýrlandi í apríl í fyrra. Þá bað Yukawa blaðamanninn um að fara með sig til Írak, þar sem hann vildi öðlast reynslu af átakasvæðum. Hann hefur lengi dreymt um að verða málalið og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ „Hann var bjargarlaus og vissi ekki hvað hann var að gera. Hann þurfti hjálp einhvers sem hefur reynslu,“ sagði Goto við Reuters fréttaveituna í Ágúst. Goto fór hinsvegar aftur til Japan í júlí í fyrra og þá fór Yukawa aftur til Sýrlands. Í ágúst birtist myndband af honum á Youtube, þar sem hann var í haldi vígamanna. Það hafði mikil áhrif á Goto, sem fannst hann að einhverju leyti bera ábyrgð á Yukawa. „Ég þarf að fara þangað aftur til ræða við tengiliði mína og spyrja þá hvert ástandið sé. Ég þarf að tala við þá maður á mann og held að það sé nauðsynlegt,“ sagði Goto. Hann sneri aftur til Sýrlands í október og skömmu eftir að eiginkona hans eignaðist annað barn þeirra. Hann ætlaði að fara aftur til Japan í lok mánaðarins, en hafði ekki sést síðan hann birti stutt myndband á Twitter í lok október. „Hvað sem gerist. Þá er þetta mín ábyrgð,“ sagði hann í myndbandinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Sjá meira
Blaðamaðurinn Kenji Goto var handsamaður af vígamönnum Íslamska ríkisins, eftir að hann fór til Sýrlands til að kanna hvort hann gæti náð Haruna Yukawa úr haldi samtakanna. Japanarnir Kenji Goto og Haruna Yukawa eru nú í haldi Íslamska ríkisins og ISIS hefur hótað að taka þá af lífi borgi ríkistjórn Japan þeim ekki 200 milljónir dala, eða tæpa 27 milljarða króna. Mennirnir tveir hittust fyrst í Sýrlandi í apríl í fyrra. Þá bað Yukawa blaðamanninn um að fara með sig til Írak, þar sem hann vildi öðlast reynslu af átakasvæðum. Hann hefur lengi dreymt um að verða málalið og hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ „Hann var bjargarlaus og vissi ekki hvað hann var að gera. Hann þurfti hjálp einhvers sem hefur reynslu,“ sagði Goto við Reuters fréttaveituna í Ágúst. Goto fór hinsvegar aftur til Japan í júlí í fyrra og þá fór Yukawa aftur til Sýrlands. Í ágúst birtist myndband af honum á Youtube, þar sem hann var í haldi vígamanna. Það hafði mikil áhrif á Goto, sem fannst hann að einhverju leyti bera ábyrgð á Yukawa. „Ég þarf að fara þangað aftur til ræða við tengiliði mína og spyrja þá hvert ástandið sé. Ég þarf að tala við þá maður á mann og held að það sé nauðsynlegt,“ sagði Goto. Hann sneri aftur til Sýrlands í október og skömmu eftir að eiginkona hans eignaðist annað barn þeirra. Hann ætlaði að fara aftur til Japan í lok mánaðarins, en hafði ekki sést síðan hann birti stutt myndband á Twitter í lok október. „Hvað sem gerist. Þá er þetta mín ábyrgð,“ sagði hann í myndbandinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Sjá meira