Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. febrúar 2015 01:00 Vísir heimsfrumsýnir sérstakan þátt sem HBO sjónvarpsstöðin gerði í tengslum við þáttaröðina Game of Thrones. Fimmta þáttaröð þessara geysivinsælu sjónvarpsþátta hefst 13. apríl á Stöð 2. Í þessum hálftímalanga þætti er skyggnst á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones með leikurum og tökuliði þessara vinsælu sjónvarpsþátta HBO. Fylgst er með heilum degi í framleiðsluferlinu í þremur mismunandi löndum; Króatíu, Írlandi og Spáni. Viðtöl við meðlimi framleiðsluteymisins sem tókust á við það verkefni að taka upp eina og sömu sjónvarpsþáttaröðina í þremur mismunandi löndum á sama tíma en það er nær óþekkt í sjónvarpssögunni.Þú getur horft á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Giskaði sig í eina milljón Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Vísir heimsfrumsýnir sérstakan þátt sem HBO sjónvarpsstöðin gerði í tengslum við þáttaröðina Game of Thrones. Fimmta þáttaröð þessara geysivinsælu sjónvarpsþátta hefst 13. apríl á Stöð 2. Í þessum hálftímalanga þætti er skyggnst á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones með leikurum og tökuliði þessara vinsælu sjónvarpsþátta HBO. Fylgst er með heilum degi í framleiðsluferlinu í þremur mismunandi löndum; Króatíu, Írlandi og Spáni. Viðtöl við meðlimi framleiðsluteymisins sem tókust á við það verkefni að taka upp eina og sömu sjónvarpsþáttaröðina í þremur mismunandi löndum á sama tíma en það er nær óþekkt í sjónvarpssögunni.Þú getur horft á þáttinn í spilaranum hér að ofan.
Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Giskaði sig í eina milljón Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein