Líflegar Eurovision umræður á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. febrúar 2015 21:15 Kynnar kvöldsins. Vísir/Þórdís Inga Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00
Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00
Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15