Semja um þjálfun uppreisnarhópa Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 22:42 Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Vísir/EPA Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Sjá meira
Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Sjá meira
Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40
FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11
150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52