Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 10:20 Jón Kalman Stefánsson Vísir/Daníel Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira