Biðst afsökunar á steranotkun með handskrifuðu afsökunarbréfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 16:00 Alex Rodriguez er með ágætis rithönd. vísir/getty/mlb Voræfingarnar í MLB-deildinni í hafnabolta hefjast í dag, en tímabilið sjálft hefst 1. mars. Einn frægasti og best launaði hafnaboltakappinn í Bandaríkjunum, Alex Rodriguez, leikmaður New York Yankees, snýr aftur á komandi tímabili eftir að vera í banni alla síðustu leiktíð. Hann fékk lengsta bann í sögu MLB-deildarinnar fyrir steranotkun og þátttöku sína Biogenesis-skandalnum sem stuðlaði að steranotkun fleiri íþróttamanna. Til að lægja öldurnar áður en tímabilið hefst hefur A-Rod, eins og hann er kallaður, sent frá sér handskrifað afsökunarbréf til aðdáenda sinna og hafnaboltans. Rodriguez er nú kominn í heilan hring í þessu máli eftir að hafa staðfastlega neitað því að taka þátt í samsærinu og hafna því alfarið að hafa nokkurn tíma notað stera. „Ég tek fulla ábyrgð á mistökunum sem leiddu til leikbanns míns árið 2014. Ég sé eftir þeim ákvörðunum sem gerðu hlutina verri en þeir þurftu að vera. MLB-deildina, Yankees, Steinbrenner-fjölskylduna, leikmannasamtökin og ykkur, stuðningsmennina, bið ég afsökunar,“ segir Alex Rodriguez í afsökunarbréfinu.Hérna má lesa allt bréfið. Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Voræfingarnar í MLB-deildinni í hafnabolta hefjast í dag, en tímabilið sjálft hefst 1. mars. Einn frægasti og best launaði hafnaboltakappinn í Bandaríkjunum, Alex Rodriguez, leikmaður New York Yankees, snýr aftur á komandi tímabili eftir að vera í banni alla síðustu leiktíð. Hann fékk lengsta bann í sögu MLB-deildarinnar fyrir steranotkun og þátttöku sína Biogenesis-skandalnum sem stuðlaði að steranotkun fleiri íþróttamanna. Til að lægja öldurnar áður en tímabilið hefst hefur A-Rod, eins og hann er kallaður, sent frá sér handskrifað afsökunarbréf til aðdáenda sinna og hafnaboltans. Rodriguez er nú kominn í heilan hring í þessu máli eftir að hafa staðfastlega neitað því að taka þátt í samsærinu og hafna því alfarið að hafa nokkurn tíma notað stera. „Ég tek fulla ábyrgð á mistökunum sem leiddu til leikbanns míns árið 2014. Ég sé eftir þeim ákvörðunum sem gerðu hlutina verri en þeir þurftu að vera. MLB-deildina, Yankees, Steinbrenner-fjölskylduna, leikmannasamtökin og ykkur, stuðningsmennina, bið ég afsökunar,“ segir Alex Rodriguez í afsökunarbréfinu.Hérna má lesa allt bréfið.
Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira