Armstrong þarf að endurgreiða 1,3 milljarða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 23:32 Vísir/Getty Enn sér ekki fyrir endann á vandræðum fyrrum hjólreiðakappans Lance Armstrong. Hann er enn að glíma við eftirköst þess að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans árið 2012. SCA Promotions er tryggingarfyrirtæki sem tryggir íþróttamenn og greiddi Armstrong bónusa fyrir sigra hans í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Gerðardómur í Texas tók málið fyrir og dæmdi fyrirtækinu í vil. Armstrong þarf að greiða því 10 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur - um 1,3 milljarða króna. „Við erum afar ánægð með þessa niðurstöðu,“ sagði Bob Hamman, stofnandi SCA Promotions. „Það er erfitt að lýsa því hversu mikinn skaða lygar Lance Armstrong hafa valdið fyrirtækinu en þetta er góð byrjun á því að bæta fyrir hann.“ Talið að enginn einstaklingur hafi áður verið sektaður um jafn háa upphæð í bandarískri réttarsögu. Armstrong hefur verið lögsóttur af fjölda aðila síðan hann gekkst við því að nota ólögleg lyf í viðtali við Oprah Winfrey árið 2013. Hann hefur þó ekki viljað játa sekt sína í dómssal. Íþróttir Tengdar fréttir Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á vandræðum fyrrum hjólreiðakappans Lance Armstrong. Hann er enn að glíma við eftirköst þess að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans árið 2012. SCA Promotions er tryggingarfyrirtæki sem tryggir íþróttamenn og greiddi Armstrong bónusa fyrir sigra hans í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Gerðardómur í Texas tók málið fyrir og dæmdi fyrirtækinu í vil. Armstrong þarf að greiða því 10 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur - um 1,3 milljarða króna. „Við erum afar ánægð með þessa niðurstöðu,“ sagði Bob Hamman, stofnandi SCA Promotions. „Það er erfitt að lýsa því hversu mikinn skaða lygar Lance Armstrong hafa valdið fyrirtækinu en þetta er góð byrjun á því að bæta fyrir hann.“ Talið að enginn einstaklingur hafi áður verið sektaður um jafn háa upphæð í bandarískri réttarsögu. Armstrong hefur verið lögsóttur af fjölda aðila síðan hann gekkst við því að nota ólögleg lyf í viðtali við Oprah Winfrey árið 2013. Hann hefur þó ekki viljað játa sekt sína í dómssal.
Íþróttir Tengdar fréttir Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45
Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30