Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 11:45 María sagðist hafa verið hrædd um að rugla saman textum eftir að StopWaitGo ákvað að breyta texta lagsins Unbroken á síðustu stundu. Vísir/Andri „Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra. Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
„Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra.
Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59