Einar Kristinn Kristgeirsson gerði sér lítið fyrir og komst áfram upp úr forkeppni í svigi á heimsmeistaramótinu í Vail í Bandaríkjunum.
Einar varð í 16. sæti í forkeppninni og mun taka þátt í aðalkeppninni sem fram fer í kvöld.
Magnús Finnsson lenti í 27. sæti og náði því ekki að komast í gegnum niðurskurðinn, en einungis 25 fóru upp úr forkeppninni í aðalkepppnina.
Þar koma fleiri skíðamenn inn sem þurftu ekki að taka þátt í aðalkeppninni og eru þeir alls 99 talsins sem skíða í kvöld.
Einar tryggði sér sæti í aðalkeppninni
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið




Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti



