Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 21:01 María Ólafsdóttir í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Visir/Andri Einhverjir áhorfendur Söngvakeppni Sjónvarpsins urðu varir við truflanir í útsendingu þegar María Ólafsdóttir flutti lagið Unbroken í Háskólabíói í kvöld. Ekki er vitað að svo stöddu hver var ástæða þessarar truflunar að sögn Heru Ólafsdóttur, verkefnastjóra Söngvakeppni Sjónvarpsins, en segir að ef bilunin var af völdum starfsmanna RÚV þá komi til skoðunar að láta endurflytja lagið. „Ef það er eitthvað ákveðið sem við höfum klúðrað þá þurfum við að skoða það. Ef þetta er ekki sýnilega við sem sendum frá okkur vitlaust þá er erfitt að gera eitthvað í því. Við þurfum að skoða umfangið á þessu,“ sagði Hera við Vísi um málið. Ef bilunin var í dreifikerfinu er erfitt að gera eitthvað í því að hennar sögn. Einhverjir muna kannski eftir því þegar ærslabelgurinn Jimmy Jump truflaði atriði Spánar í Eurovision árið 2010. Þar hljóp hann inn á sviðið og stillti sér upp með flytjendum frá Spáni. Svo fór að Spánn fékk að flytja lagið aftur vegna þessarar truflunar. Eurovision Tengdar fréttir Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Björn blikkaði áhorfendur í beinni Ýmislegt komið fram í Söngvakeppninni 14. febrúar 2015 20:27 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Einhverjir áhorfendur Söngvakeppni Sjónvarpsins urðu varir við truflanir í útsendingu þegar María Ólafsdóttir flutti lagið Unbroken í Háskólabíói í kvöld. Ekki er vitað að svo stöddu hver var ástæða þessarar truflunar að sögn Heru Ólafsdóttur, verkefnastjóra Söngvakeppni Sjónvarpsins, en segir að ef bilunin var af völdum starfsmanna RÚV þá komi til skoðunar að láta endurflytja lagið. „Ef það er eitthvað ákveðið sem við höfum klúðrað þá þurfum við að skoða það. Ef þetta er ekki sýnilega við sem sendum frá okkur vitlaust þá er erfitt að gera eitthvað í því. Við þurfum að skoða umfangið á þessu,“ sagði Hera við Vísi um málið. Ef bilunin var í dreifikerfinu er erfitt að gera eitthvað í því að hennar sögn. Einhverjir muna kannski eftir því þegar ærslabelgurinn Jimmy Jump truflaði atriði Spánar í Eurovision árið 2010. Þar hljóp hann inn á sviðið og stillti sér upp með flytjendum frá Spáni. Svo fór að Spánn fékk að flytja lagið aftur vegna þessarar truflunar.
Eurovision Tengdar fréttir Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Björn blikkaði áhorfendur í beinni Ýmislegt komið fram í Söngvakeppninni 14. febrúar 2015 20:27 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53
Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00