Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Rikka skrifar 14. febrúar 2015 11:00 visir/andri Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Tómatdöðlumauk 400 gr tómatar í dós 50 gr döðlur cayanne á hnífsoddi sjávarsalt Setjið allt saman í pott og sjóðið við væga suðu í 1 tíma. Smakkið til með saltinu og maukið með töfrasprota.Sætar pekanhnetur24 stk pekanhnetur 1 msk sykur1 tsk hvítvínsediksjávarsalt4 stk maltbrauðsneiðar200 gr gráðaostur Hitið pönnu og ristið pekanhneturnar í ca 2 min og hristið pönnuna allan tíman. Þegar hneturnar eru farnar að brúnast að utan bætið þið sykrinum smá saman út í pönnuna og hristið hana áfram á meðan. Þegar allur sykurinn er kominn á pönnuna hellið þið edikinu yfir , saltið hneturnar og hellið þeim á smjörpappír og látið standa í 10 min og kólna. Skerið ostinn og setjið inn í 180 gráðu heitann ofninn í ca 5 -8 min eða þar til osturinn er farinn að mýkjast. Setjið tómatmaukið og pekanhneturnar yfir ostinn og berið fram.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira