Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Jakob Bjarnar skrifar 12. febrúar 2015 10:09 Óvænt er Björn Jörundur farinn að láta að sér kveða í Eurovision-keppninni. Og virðist ætla að leggja keppnina undir sig. Erkitöffaranum Birni Jörundi og félögum er spáð sigri í undankeppni Eurovision með laginu Piltur og stúlka. Keppnin fram fer á næstkomandi laugardag. Í það minnsta eru sænskir sérfræðingar Betsson nokkuð vissir í sinni sök, og samkvæmt upplýsingum frá Betsson á Íslandi hafa þeir oftar á réttu að standa en ekki.Sjá jafnframt hverjir keppa til úrslita hér. Veðmálastuðullinn sem settur er á Pilt og stúlku er 2,20 sem þýðir einfaldlega að ef einhver veðjar þúsund krónum á það og lagið sigrar, fær sá borgað út 2.200 krónur. Sá sem mun veita Birni Jörundi keppni er Hafnfirðingurinn knái, Friðrik Dór, með lag sitt Í síðasta skipti, sem mörgum þykir reyndar minna á lag Eyjólfs Kristjánssonar, sem hann söng svo eftirminnilega, einmitt með Birni Jörundi: Álfheiði Björk. Það má því segja að Björn Jörundur, sem ekki hefur áður komið nálægt Eurovision-keppninni, hafi þegar sett mark sitt á hana. Með afgerandi hætti. Önnur lög þykja vart koma til álita, ef marka má sérfræðinga Betsson. Stuðullinn sem settur er á Maríu Ólafsdóttur og lagið Lítil skref, er 5,50 og ef Elín Sif Halldórsdóttir sigrar með laginu Í kvöld, þá margfaldar sá sem á það lag veðjar sína peninga með 15. Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Helga Möller var hvorki stressuð né með Parkinson Sendi frá sér tilkynningu á Facebook eftir fjölda fyrirspurna um veikind eftir sjónvarpsútsendingu í gær. 8. febrúar 2015 17:02 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Erkitöffaranum Birni Jörundi og félögum er spáð sigri í undankeppni Eurovision með laginu Piltur og stúlka. Keppnin fram fer á næstkomandi laugardag. Í það minnsta eru sænskir sérfræðingar Betsson nokkuð vissir í sinni sök, og samkvæmt upplýsingum frá Betsson á Íslandi hafa þeir oftar á réttu að standa en ekki.Sjá jafnframt hverjir keppa til úrslita hér. Veðmálastuðullinn sem settur er á Pilt og stúlku er 2,20 sem þýðir einfaldlega að ef einhver veðjar þúsund krónum á það og lagið sigrar, fær sá borgað út 2.200 krónur. Sá sem mun veita Birni Jörundi keppni er Hafnfirðingurinn knái, Friðrik Dór, með lag sitt Í síðasta skipti, sem mörgum þykir reyndar minna á lag Eyjólfs Kristjánssonar, sem hann söng svo eftirminnilega, einmitt með Birni Jörundi: Álfheiði Björk. Það má því segja að Björn Jörundur, sem ekki hefur áður komið nálægt Eurovision-keppninni, hafi þegar sett mark sitt á hana. Með afgerandi hætti. Önnur lög þykja vart koma til álita, ef marka má sérfræðinga Betsson. Stuðullinn sem settur er á Maríu Ólafsdóttur og lagið Lítil skref, er 5,50 og ef Elín Sif Halldórsdóttir sigrar með laginu Í kvöld, þá margfaldar sá sem á það lag veðjar sína peninga með 15.
Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Helga Möller var hvorki stressuð né með Parkinson Sendi frá sér tilkynningu á Facebook eftir fjölda fyrirspurna um veikind eftir sjónvarpsútsendingu í gær. 8. febrúar 2015 17:02 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20
Helga Möller var hvorki stressuð né með Parkinson Sendi frá sér tilkynningu á Facebook eftir fjölda fyrirspurna um veikind eftir sjónvarpsútsendingu í gær. 8. febrúar 2015 17:02