Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. febrúar 2015 14:39 Til að starfa á Landspítalanum þarftu að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim. Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim.
Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57