Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 15:25 Aníta var lengi vel með forystu í úrslitahlaupinu. vísir/getty „Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
„Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19
Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00