Navalny sleppt úr fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2015 12:12 Navalny segir að dómsmálin sem hafa verið höfðuð gegn honum eigi sér pólitískar skýringar. Vísir/AP Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr fangelsi eftir að hafa afplánað fimmtán daga dóm. Navalny var dæmdur fyrir að hafa dreift bæklingum til að auglýsa fyrirhugaða mótmælagöngu. Navalny ræddi við blaðamenn eftir að hafa verið sleppt þar sem hann hét því að draga ekki úr baráttu sinni. Vika er nú liðin frá því að Boris Nemtsov, annar leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í miðborg Moskvu. Mótmælagangan sem fram fór þann 1. mars og Navalny var dæmdur fyrir að auglýsa varð þess í stað ganga til minningar um Nemtsov. Navalny segir að dómsmálin sem hafa verið höfðuð gegn honum eigi sér pólitískar skýringar. Rússland Morðið á Boris Nemtsov Mál Alexei Navalní Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr fangelsi eftir að hafa afplánað fimmtán daga dóm. Navalny var dæmdur fyrir að hafa dreift bæklingum til að auglýsa fyrirhugaða mótmælagöngu. Navalny ræddi við blaðamenn eftir að hafa verið sleppt þar sem hann hét því að draga ekki úr baráttu sinni. Vika er nú liðin frá því að Boris Nemtsov, annar leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í miðborg Moskvu. Mótmælagangan sem fram fór þann 1. mars og Navalny var dæmdur fyrir að auglýsa varð þess í stað ganga til minningar um Nemtsov. Navalny segir að dómsmálin sem hafa verið höfðuð gegn honum eigi sér pólitískar skýringar.
Rússland Morðið á Boris Nemtsov Mál Alexei Navalní Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00
Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00
Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30