Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao 6. mars 2015 10:45 Manny Pacquiao. vísir/getty Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd." Box Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira
Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd."
Box Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira