KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2015 14:30 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. vísir/pjetur & anton FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08