Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2015 11:00 Þeir lofa mögnuðum bardaga. vísir/getty Miðaverðið á hnefaleikabardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er hreint með ólíkindum. Bardaginn fer fram í MGM Grand Arena í Las Vegas 2. maí og kosta ódýrustu miðarnir lengst upp í rjáfri heila 1.500 dali eða því sem nemur 210.000 íslenskum krónum. Því nær sem fólk færist hringnum því dýrari verða miðarnir, en þeir dýrustu kosta 7.500 dali eða rétt rúmlega eina milljóna íslenskra króna. Eins og alltaf er hægt að fá miða á svarta markaðnum, en fólk þarf heldur betur að vera vel stætt til að kaupa miða þar. Samkvæmt frétt Daily Mail hafa miðar selst á svarta markaðnum fyrir 150.000 dali eða 21 milljón íslenskra króna. Hótelverð hefur hækkað mikið í Las Vegas í kringum bardagann en nóttin er nú að fara á 1.000 dali á nóttu eða 140.000 krónur. Strákarnir lofa þó mögnuðum bardaga: „Við verðum eins góðir og við mögulega getum þetta kvöld. Það er ekki sá bardagi til sem okkur langar báðum að vinna meira en þennan,“ segir Floyd Mayweather. Íþróttir Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Miðaverðið á hnefaleikabardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er hreint með ólíkindum. Bardaginn fer fram í MGM Grand Arena í Las Vegas 2. maí og kosta ódýrustu miðarnir lengst upp í rjáfri heila 1.500 dali eða því sem nemur 210.000 íslenskum krónum. Því nær sem fólk færist hringnum því dýrari verða miðarnir, en þeir dýrustu kosta 7.500 dali eða rétt rúmlega eina milljóna íslenskra króna. Eins og alltaf er hægt að fá miða á svarta markaðnum, en fólk þarf heldur betur að vera vel stætt til að kaupa miða þar. Samkvæmt frétt Daily Mail hafa miðar selst á svarta markaðnum fyrir 150.000 dali eða 21 milljón íslenskra króna. Hótelverð hefur hækkað mikið í Las Vegas í kringum bardagann en nóttin er nú að fara á 1.000 dali á nóttu eða 140.000 krónur. Strákarnir lofa þó mögnuðum bardaga: „Við verðum eins góðir og við mögulega getum þetta kvöld. Það er ekki sá bardagi til sem okkur langar báðum að vinna meira en þennan,“ segir Floyd Mayweather.
Íþróttir Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30
Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00
Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45
Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum