Sjáðu atriðin sex sem berjast um tíu milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. mars 2015 21:17 Magnús og Ívar fóru beint í úrslit þökk sé atkvæðum áhorfenda í kvöld. Vísir/Andri Marinó Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets Ísland Got Talent Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets
Ísland Got Talent Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira