Þriðji árásarmaðurinn gengur enn laus Bjarki Ármannsson skrifar 22. mars 2015 10:31 Forseti Túnis segir að þrír menn, ekki tveir, hafi staðið á bak við árásina í Bardo-safninu. Vísir/AFP Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir í viðtali við fréttamiðla þar í landi að einn árásamaður til viðbótar við þá Yassine Abidi og Hatem Khachnaoui hafi staðið að skotárásinni í Bardo-safninu á miðvikudag. Sá gangi enn laus. „Það voru örugglega þrír árásarmenn,“ sagði Essebsi í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í dag. „Einn þeirra gengur enn laus, en hann kemst ekki langt.“BBC greinir frá því að nokkrir hafi verið handteknir í tengslum við árásina en hingað til hefur verið talið að Abidi og Khachnaoui, sem létust báðir í áhlaupi lögreglu, hafi verið einir að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en yfirvöld hafa ekki staðfest að það sé rétt.Sjá einnig: Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring 25 manns létu lífið í árásinni. Árásarmennirnir skutu á hóp ferðamanna þegar þeir fóru úr rútu sinni fyrir utan safnið. Fjöldi fólks flúði þá inn í safnið þar sem þeir Abidi og Khachnaoui héldu tugi manna í gíslingu. Ferðamennirnir komu frá Japan, Ítalíu, Kólumbíu, Ástralíu, Frakklandi, Póllandi og Spáni. Árásin er mikið áfall fyrir landið þar sem ferðamannaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu.Innlegg frá الصفحة الرسمية لرئاسة الجمهورية التونسية. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir í viðtali við fréttamiðla þar í landi að einn árásamaður til viðbótar við þá Yassine Abidi og Hatem Khachnaoui hafi staðið að skotárásinni í Bardo-safninu á miðvikudag. Sá gangi enn laus. „Það voru örugglega þrír árásarmenn,“ sagði Essebsi í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í dag. „Einn þeirra gengur enn laus, en hann kemst ekki langt.“BBC greinir frá því að nokkrir hafi verið handteknir í tengslum við árásina en hingað til hefur verið talið að Abidi og Khachnaoui, sem létust báðir í áhlaupi lögreglu, hafi verið einir að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en yfirvöld hafa ekki staðfest að það sé rétt.Sjá einnig: Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring 25 manns létu lífið í árásinni. Árásarmennirnir skutu á hóp ferðamanna þegar þeir fóru úr rútu sinni fyrir utan safnið. Fjöldi fólks flúði þá inn í safnið þar sem þeir Abidi og Khachnaoui héldu tugi manna í gíslingu. Ferðamennirnir komu frá Japan, Ítalíu, Kólumbíu, Ástralíu, Frakklandi, Póllandi og Spáni. Árásin er mikið áfall fyrir landið þar sem ferðamannaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu.Innlegg frá الصفحة الرسمية لرئاسة الجمهورية التونسية.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28
Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04
Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59