Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 13:15 Höttur verður meðal þátttökuliða í Domino's deild karla tímabilið 2015-16. mynd/jónas h. ottósson Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Höttur var þegar búinn að tryggja sér sigur í 1. deildinni og því skiptu engu þótt Hattarmenn töpuðu með 15 stigum fyrir ÍA í gær, 99-84. Höttur vann 16 af 21 leik sínum í vetur og fékk 32 stig, fjórum stigum meira en Hamar sem endaði í 2. sæti. Skagamenn enduðu í 5. sæti deildarinnar og mæta Hamri í úrslitakeppninni. Í hinni viðureigninni mætast FSu og Valur. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í úrslitin. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í úrslitunum fylgir svo Hetti upp í Domino's deildina. Hattarmenn geta hins vegar tekið lífinu með ró og látið sig hlakka til komandi tímabils þegar þeir verða með í deild þeirra bestu í fyrsta sinn síðan veturinn 2005-2006, sem er jafnframt eina tímabil Hattar í efstu deild. Þá vann liðið aðeins þrjá leiki og féll aftur niður í 1. deild. Myndir frá bikarafhendingunni í gær má sjá hér að ofan og neðan.Hattarmenn unnu 16 af 21 leik sínum í vetur.mynd/jónas h. ottóssonHattarmenn gátu leyft sér að fagna þrátt fyrir tap gegn ÍA í gær.mynd/ jónas h. ottósson Dominos-deild karla Tengdar fréttir FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13 Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Höttur var þegar búinn að tryggja sér sigur í 1. deildinni og því skiptu engu þótt Hattarmenn töpuðu með 15 stigum fyrir ÍA í gær, 99-84. Höttur vann 16 af 21 leik sínum í vetur og fékk 32 stig, fjórum stigum meira en Hamar sem endaði í 2. sæti. Skagamenn enduðu í 5. sæti deildarinnar og mæta Hamri í úrslitakeppninni. Í hinni viðureigninni mætast FSu og Valur. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn en vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í úrslitin. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í úrslitunum fylgir svo Hetti upp í Domino's deildina. Hattarmenn geta hins vegar tekið lífinu með ró og látið sig hlakka til komandi tímabils þegar þeir verða með í deild þeirra bestu í fyrsta sinn síðan veturinn 2005-2006, sem er jafnframt eina tímabil Hattar í efstu deild. Þá vann liðið aðeins þrjá leiki og féll aftur niður í 1. deild. Myndir frá bikarafhendingunni í gær má sjá hér að ofan og neðan.Hattarmenn unnu 16 af 21 leik sínum í vetur.mynd/jónas h. ottóssonHattarmenn gátu leyft sér að fagna þrátt fyrir tap gegn ÍA í gær.mynd/ jónas h. ottósson
Dominos-deild karla Tengdar fréttir FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13 Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20. mars 2015 22:13
Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27. febrúar 2015 15:30
Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. 6. mars 2015 20:48