Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross Kristján Már Unnarsson skrifar 31. mars 2015 21:33 Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra, en dæmi um slíkt fann Stöð 2 í Flóanum suður af Selfossi á dögunum. Sveitin telst í hópi öflugustu landbúnaðarhéraða landsins. En Flóinn leynir á sér og þar hafa til að mynda verið að vaxa úr grasi athyglisverð nýsköpunarfyrirtæki á sviði málmiðnaðar, þeirra á meðal Formax við Gegnishóla. Þar eru smíðuð tæki fyrir hrossarækt, eins og vatnsbretti, sem notað er til þjálfunar, - ekki bara íslenskra gæðinga , - heldur erlendra veðhlaupahesta. Eigendur fyrirtækisins, þeir Bjarni Sigurðsson og Helgi Friðrik Halldórsson, nota hins vegar óvenjuleg tilraunadýr til að prófa tækið. „Þá notar maður mennskar tilraunamýs,“ segir Bjarni, sem er framkvæmdastjóri Formax, um leið og hann sýnir okkur myndband af tveim piltum reyna vatnsbretti hrossanna. „Þetta eru strákarnir mínir hérna. Þeir voru bara fengnir í þetta og látnir puða. Það er mjög auðvelt að spyrja þá hvernig þeim finnst. Það er erfiðara að spyrja hestana.“ Kunnur knattspyrnumaður hleypur á vatnsbrettinu, Atli Heimisson, sem spilar fótbolta með liði í Noregi. Við spyrjum hvort næsta skref sé þá ekki að selja KSÍ svona tæki eða jafnvel líkamsræktarstöðvum. Sjá mátti íslenskan stóðhest í þjálfun í svona tæki í reiðhöll í Húnaþingi vestra í þættinum „Um land allt" í byrjun mánaðarins. Aðalmarkaðurinn er þó erlendis. „Við erum farnir að selja þetta vítt og breitt um heiminn,“ segir meðeigandinn Helgi Friðrik. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld var fjallað nánar um starfsemina. Flóahreppur Hestar Um land allt Tengdar fréttir Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08 Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra, en dæmi um slíkt fann Stöð 2 í Flóanum suður af Selfossi á dögunum. Sveitin telst í hópi öflugustu landbúnaðarhéraða landsins. En Flóinn leynir á sér og þar hafa til að mynda verið að vaxa úr grasi athyglisverð nýsköpunarfyrirtæki á sviði málmiðnaðar, þeirra á meðal Formax við Gegnishóla. Þar eru smíðuð tæki fyrir hrossarækt, eins og vatnsbretti, sem notað er til þjálfunar, - ekki bara íslenskra gæðinga , - heldur erlendra veðhlaupahesta. Eigendur fyrirtækisins, þeir Bjarni Sigurðsson og Helgi Friðrik Halldórsson, nota hins vegar óvenjuleg tilraunadýr til að prófa tækið. „Þá notar maður mennskar tilraunamýs,“ segir Bjarni, sem er framkvæmdastjóri Formax, um leið og hann sýnir okkur myndband af tveim piltum reyna vatnsbretti hrossanna. „Þetta eru strákarnir mínir hérna. Þeir voru bara fengnir í þetta og látnir puða. Það er mjög auðvelt að spyrja þá hvernig þeim finnst. Það er erfiðara að spyrja hestana.“ Kunnur knattspyrnumaður hleypur á vatnsbrettinu, Atli Heimisson, sem spilar fótbolta með liði í Noregi. Við spyrjum hvort næsta skref sé þá ekki að selja KSÍ svona tæki eða jafnvel líkamsræktarstöðvum. Sjá mátti íslenskan stóðhest í þjálfun í svona tæki í reiðhöll í Húnaþingi vestra í þættinum „Um land allt" í byrjun mánaðarins. Aðalmarkaðurinn er þó erlendis. „Við erum farnir að selja þetta vítt og breitt um heiminn,“ segir meðeigandinn Helgi Friðrik. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld var fjallað nánar um starfsemina.
Flóahreppur Hestar Um land allt Tengdar fréttir Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08 Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08
Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45
Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59