Um er að ræða 153 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Aðalbraut. Eignin þarfnast viðhalds bæði að utan sem innan.
Brunabótamat hússins er um 29,5 milljónir króna en fasteignamat rúmar þrjár milljónir króna.
Nánar má kynna sér fasteignina hér.


Þingmaður Ásmundur Friðriksson selur einbýlishúsið í Garði.
Útreikningar Salvar Þórs Sigurðssonar á fasteignaverði á Íslandi eru um margt áhugaverðar.
Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði
Húsið var hannað af Kjartani Sveinnsyni, byggt árið 1976.
Margt að sjá á Fasteignavef Vísis