Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 13:00 Pep Guardiola. Vísir/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út sumarið 2016 en hann hefur gefið það út að hann ætli að klára öll þrjú árin í þessum samningi. Manuel Pellegrini, núverandi knattspyrnustjóri Manchester City, er valtur í sessi en liðið hefur gefið mikið eftir að undanförnu . City-liðið er komið alla leið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar allir bjuggust við því að liðið myndi berjast um Englandsmeistaratitilinn við Chelsea enda liðin jöfn á toppnum á Nýársdag. „Allt sem ég heyri frá Manchester er að Pep Guardiola fái þetta starf þegar samningur hans við Bayern München rennur út á næsta ári," skrifaði Paul Scholes í pistil sínum í Independent. Pep Guardiola er efstu á óskalista Manchester City samkvæmt heimildum Guardian en félagið hefur ekki mikinn áhuga á því að ráða menn eins og Carlo Ancelotti, Diego Simeone, Rafael Benítez eða Jürgen Klopp. Scholes skrifaði líka um Jürgen Klopp. „Það er enginn vafi í mínum huga að hann mun ná góðum árangri í ensku úrvalsdeildinni. Eina spurningin er bara hjá hvaða félagi," skrifaði Scholes. Scholes telur jafnframt að Guardiola og Klopp séu stjórar sem geti komið enskum liðum alla leið í Meistaradeildinni en að í dag sé enginn breskur stjóri líklegur til að ná góðum árangri í Meistaradeildinni. „Ég held að það sé enginn breskur stjóri starfandi í dag sem getur komið ensku liði alla leið í Meistaradeildinni. Þannig er bara staðan þótt að hún sé allt annað en skemmtileg. Ég vona samt að þetta breytist í framtíðinni og ég ber miklar væntingar til þess að vini mínum Ryan Giggs verði boðin knattspyrnustjórastaðan hjá Manchester United á einhverjum tímapunkti," skrifaði Scholes. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út sumarið 2016 en hann hefur gefið það út að hann ætli að klára öll þrjú árin í þessum samningi. Manuel Pellegrini, núverandi knattspyrnustjóri Manchester City, er valtur í sessi en liðið hefur gefið mikið eftir að undanförnu . City-liðið er komið alla leið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar allir bjuggust við því að liðið myndi berjast um Englandsmeistaratitilinn við Chelsea enda liðin jöfn á toppnum á Nýársdag. „Allt sem ég heyri frá Manchester er að Pep Guardiola fái þetta starf þegar samningur hans við Bayern München rennur út á næsta ári," skrifaði Paul Scholes í pistil sínum í Independent. Pep Guardiola er efstu á óskalista Manchester City samkvæmt heimildum Guardian en félagið hefur ekki mikinn áhuga á því að ráða menn eins og Carlo Ancelotti, Diego Simeone, Rafael Benítez eða Jürgen Klopp. Scholes skrifaði líka um Jürgen Klopp. „Það er enginn vafi í mínum huga að hann mun ná góðum árangri í ensku úrvalsdeildinni. Eina spurningin er bara hjá hvaða félagi," skrifaði Scholes. Scholes telur jafnframt að Guardiola og Klopp séu stjórar sem geti komið enskum liðum alla leið í Meistaradeildinni en að í dag sé enginn breskur stjóri líklegur til að ná góðum árangri í Meistaradeildinni. „Ég held að það sé enginn breskur stjóri starfandi í dag sem getur komið ensku liði alla leið í Meistaradeildinni. Þannig er bara staðan þótt að hún sé allt annað en skemmtileg. Ég vona samt að þetta breytist í framtíðinni og ég ber miklar væntingar til þess að vini mínum Ryan Giggs verði boðin knattspyrnustjórastaðan hjá Manchester United á einhverjum tímapunkti," skrifaði Scholes.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira