Föstum skotum skotið í átt að Ísrael í nýju lagi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 20:00 Rappararnir tíu sem taka þátt í laginu. „Ég gerði upprunalega lagið með gæjum sem heita Dusk og þeir gera líka þetta nýja remix,“ segir Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem BlazRoca. „Þeir eru alltaf aktívir og hafa meðal annars verið að gera stóran hluta af nýju plötunni hans Páls Óskars.“ Nýja lagið er remix af nýjustu smáskífu Erps, Warsaw Gettó Gaza, og með honum er einvala lið rappara sem flestir hafa verið virkir innan senunnar með reglulegu millibili. Í myndbandinu má einnig finna tengla á síður allra listamannanna sem taka þátt hvort sem það er á Facebook, SoundCloud eða öðrum miðli. „Þarna eru til að mynda Jakob Reynir sem var áður í Kritikal Mass með meðal annars Ágústu Evu og Úlfi Kolka. Úlfur tekur líka þátt í laginu. Vivid Brain, var með okkur á fyrstu Rottweiler plötunni og hefur minnt reglulega á sig síðan.“ Alexander Jarl er Vesturbæingur ættaður frá Palestínu. Yfirleitt hefur það efni sem hann hefur sent frá sér verið í léttari dúr en hér er hann útúrljónaður. Byrkir B, úr Forgotten Lores, og Mælginn eiga einnig sín vers í laginu. Þá á eftir að telja upp Sesar A en hans partur er vísun í framlag Ísrael til Eurovision 1987, Hubba Hulle, sem sannarlega hefur grafið sig fast í miðtaugakerfi landsmanna. Einnig má heyra í Bórilla sem rappaði áður með Dáðadrengjum og síðastan, en alls ekki sístan, ber að telja upp Bobba vandræðagemsa sem er búsettur í Danmörku. Hann er hálfgerð neðanjarðargoðsögn sem hefur heyrst lítið frá í talsverðan tíma. „Það er gaman að vinna með þessu fólki. Það eru margir að gera góða tónlist í undirgrundinni sem fréttist minna af í meginstraumnum. Það eru nokkur nöfn sem eru í öllum miðlum en ef kafað er aðeins dýpra má finna helling sem eru að gera svo mikið líka. Íslenskt hip hop er Kyrrahaf af hæfileikum og þá þarf oft að kafa dýpra til að finna risakolkrabbana.“ Næsta smáskífa frá Erpi er væntanleg um næstu mánaðarmót. „Hún verður kraftmikil en aðeins rólegri og persónulegri. Maður þarf að sinna því líka og ég veit að Warsaw Gettó Gaza hefur í bili slegið á hungur harða kjarnans í mínum aðdáendahópi,“ segir Erpur að lokum. Eurovision Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49 Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Ég gerði upprunalega lagið með gæjum sem heita Dusk og þeir gera líka þetta nýja remix,“ segir Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem BlazRoca. „Þeir eru alltaf aktívir og hafa meðal annars verið að gera stóran hluta af nýju plötunni hans Páls Óskars.“ Nýja lagið er remix af nýjustu smáskífu Erps, Warsaw Gettó Gaza, og með honum er einvala lið rappara sem flestir hafa verið virkir innan senunnar með reglulegu millibili. Í myndbandinu má einnig finna tengla á síður allra listamannanna sem taka þátt hvort sem það er á Facebook, SoundCloud eða öðrum miðli. „Þarna eru til að mynda Jakob Reynir sem var áður í Kritikal Mass með meðal annars Ágústu Evu og Úlfi Kolka. Úlfur tekur líka þátt í laginu. Vivid Brain, var með okkur á fyrstu Rottweiler plötunni og hefur minnt reglulega á sig síðan.“ Alexander Jarl er Vesturbæingur ættaður frá Palestínu. Yfirleitt hefur það efni sem hann hefur sent frá sér verið í léttari dúr en hér er hann útúrljónaður. Byrkir B, úr Forgotten Lores, og Mælginn eiga einnig sín vers í laginu. Þá á eftir að telja upp Sesar A en hans partur er vísun í framlag Ísrael til Eurovision 1987, Hubba Hulle, sem sannarlega hefur grafið sig fast í miðtaugakerfi landsmanna. Einnig má heyra í Bórilla sem rappaði áður með Dáðadrengjum og síðastan, en alls ekki sístan, ber að telja upp Bobba vandræðagemsa sem er búsettur í Danmörku. Hann er hálfgerð neðanjarðargoðsögn sem hefur heyrst lítið frá í talsverðan tíma. „Það er gaman að vinna með þessu fólki. Það eru margir að gera góða tónlist í undirgrundinni sem fréttist minna af í meginstraumnum. Það eru nokkur nöfn sem eru í öllum miðlum en ef kafað er aðeins dýpra má finna helling sem eru að gera svo mikið líka. Íslenskt hip hop er Kyrrahaf af hæfileikum og þá þarf oft að kafa dýpra til að finna risakolkrabbana.“ Næsta smáskífa frá Erpi er væntanleg um næstu mánaðarmót. „Hún verður kraftmikil en aðeins rólegri og persónulegri. Maður þarf að sinna því líka og ég veit að Warsaw Gettó Gaza hefur í bili slegið á hungur harða kjarnans í mínum aðdáendahópi,“ segir Erpur að lokum.
Eurovision Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49 Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29
Blazroca og Helgi Pírati um stórfyrirtæki og félagslegt réttlæti Nýtt rapplag Erps Eyvindindarsonar frumflutt í nýjasta þætti hlaðvarpsins Hiphop og Pólitík. 24. febrúar 2015 15:49
Aðstæður á Gaza svæðinu í brennidepli í nýjasta myndbandi Blaz Roca Myndband við nýtt lag rapparanna Blaz Roca og Class B var tekið upp af Bryndísi Silju Pálmadóttur á Gazasvæðinu. Lagið er hörð ádeila á ástandið í Ísrael og Palestínu. 7. mars 2015 11:30