Björgun vegna samskiptaleysis í Nepal Linda Blöndal skrifar 26. apríl 2015 19:30 Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira