Lambahamborgarar í hillum vegna yfirvofandi kjötskorts Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. maí 2015 20:30 Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Ótímabundið verkfall dýralækna í BHM er farið að hafa veruleg áhrif á matvælavinnslu hér á landi. Kjötkaupmenn eru farnir að finna fyrir kjötskorti og segja að fólk sé jafnvel farið að hamstra kjöt til að geyma. Þá sé hamborgaraskortur yfirvofandi. Vöruúrval af ferskri kjötvöru í verslunum landsins er nú nánast ekkert. Skortur er á ferskum kjúklingi og svínakjöti en einnig er farið að bera á skorti á nautahakki og nautahamborgurum. Þá er gengið hratt á birgðir í frosinni kjötvöru. Slátrun stórgripa liggur að mestu niðri og ekki er hægt að tollafgreiða nautahakkefni sem liggur á hafnarsvæði í Reykjavík. Kjötbankinn framleiðir kjöt fyrir fjölda veitingastaða í Reykjavík og segir Matthías Þorkelsson, rekstrarstjóri þar að hann muni ekki eftir viðlíka ástandi. Fréttastofan tók púlsinn á kjötkaupmönnum í Reykjavík en ljóst er að neysluvenjur landans koma til með að breytast á næstu vikum ef fer sem horfir.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4. maí 2015 17:25
Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. 28. apríl 2015 07:00
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4. maí 2015 18:18
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00