NFL-stjarna bauð 18 ára stelpu á skóladansleik | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 23:15 Sen'Derrick Marks. Vísir/Getty Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015 NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015
NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira