101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2015 17:46 Hinn 101 árs gamli Funchu Tamang á sjúkrahúsi í Nuwakot-héraði. Vísir/AFP Hundrað og eins árs gömlum manni var bjarga úr rústum heimilis síns í Nepal í gær, viku eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,8 reið yfir landið. Á vef bandarísku fréttastofunnar CNN er maðurinn sagður við ágæta heilsu en lögreglan í Nepal gat þó ekki gefið upplýsingar um hvernig maðurinn komst af og hvort hann hefði hlotið einhverja áverka. 7.250 fórust í skjálftanum og slösuðust 14.122. Fjármálaráðherra Nepal, RamSharanMahat, sagði fyrr í dag að tala látinna ætti eftir að hækka. „Við höfum enn ekki náð til þorpa sem gjöreyðilögðust,“ sagði Mahat á fjármálaráðstefnu í Bakú í Aserbaídsjan. „Það hryggir mig mjög að standa hér fyrir framan ykkur og lýsa stöðunni í mínu landi sem er í sárum,“ sagði Mahat og benti á að milljónir hefðu misst heimilið eftir skjálftann. Ríkisstjórn Nepal hafði gefið það út í gær að afskaplega litlar líkur væru á að einhverjir myndu finnast lifandi í rústum úr þessu. „Það er kraftaverk ef einhver finnst á lífi en við höfum þó ekki gefið upp alla von og höldum áfram að leita,“ sagði talsmaður innanríkisráðuneytisins, LaximDhakal. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Hundrað og eins árs gömlum manni var bjarga úr rústum heimilis síns í Nepal í gær, viku eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,8 reið yfir landið. Á vef bandarísku fréttastofunnar CNN er maðurinn sagður við ágæta heilsu en lögreglan í Nepal gat þó ekki gefið upplýsingar um hvernig maðurinn komst af og hvort hann hefði hlotið einhverja áverka. 7.250 fórust í skjálftanum og slösuðust 14.122. Fjármálaráðherra Nepal, RamSharanMahat, sagði fyrr í dag að tala látinna ætti eftir að hækka. „Við höfum enn ekki náð til þorpa sem gjöreyðilögðust,“ sagði Mahat á fjármálaráðstefnu í Bakú í Aserbaídsjan. „Það hryggir mig mjög að standa hér fyrir framan ykkur og lýsa stöðunni í mínu landi sem er í sárum,“ sagði Mahat og benti á að milljónir hefðu misst heimilið eftir skjálftann. Ríkisstjórn Nepal hafði gefið það út í gær að afskaplega litlar líkur væru á að einhverjir myndu finnast lifandi í rústum úr þessu. „Það er kraftaverk ef einhver finnst á lífi en við höfum þó ekki gefið upp alla von og höldum áfram að leita,“ sagði talsmaður innanríkisráðuneytisins, LaximDhakal.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira