Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 14:00 Úr leik á Fjölnisvelli síðastliðið sumar. Vísir/Pjetur Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira