Lífið

Íslendingarnir glæsilegir á opnunarhátíð: Friðrik Dór syngur „Ég á Líf“ með Portúgölum

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Friðrik Dór Jónsson, einn bakraddasöngvari íslenska hópsins í Eurovision, var hress í partýinu sem tók við af opnunarhátíð Eurovision í gærkvöldi. Þar náðu tveir portúgalskir blaðamenn að plata hann til þess að syngja með sér lag Eyþórs Inga, Ég á Líf, en það flutti hann árið 2013.

Sjá einnig: Myndband af Maríu: Stórglæsileg með gylltar tær á rauða dreglinum

Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan átti Friðrik fullt í fangi með að halda í við Portúgalann sem virtist kunna lagið upp á tíu.

Íslenski hópurinn var stórglæsilegur á opnunarhátíðinni enda öll í sínu fínasta pússi.

Jebb! Það var svona gaman á opnunarhátíðinni í gær

A photo posted by Alma Rut (@almarutkr) on

Galakvöld á okkur

A photo posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir (@dorajulia) on


Tengdar fréttir

María hitti Ég á líf kallinn

Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.