Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar 15. maí 2015 07:29 visir.is/evalaufey Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér. Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér.
Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira