María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín 14. maí 2015 13:45 María Ólafsdóttir á sinni fyrstu æfingu í Wiener Stadhalle þar sem Eurovision keppnin fer fram í næstu viku. Eurovisionstjarnan okkar, María Ólafsdóttir hefur nú lokið við sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín. „Þetta gekk ótrúlega vel, það var geðveikt að syngja á þessu sviði, þetta er allt mjög stórt og mikið i kringum þetta,“ segir María Ólafsdóttir um sína fyrstu æfingu í Wiener Stadhalle þar sem Eurovision keppnin fer fram í næstu viku. María og hennar fólk kom til Vínar í gærkvöldi eftir langt ferðalag en hópurinn þurfti að millilenda í Kaupmannahöfn. Okkar fólk þurfti þó að fara snemma á fætur því þau þurftu að mæta á sína fyrstu æfingu í höllinni fyrir hádegi í dag. Það er þó ekkert grín að komast inn í höllina í Vín og upp á svið. „Maður þarf að fara í gegnum mjög mikið svona security og alls konar hljóðherbergi til að athuga hvort allt sé í lagi áður en maður fer á sjálft sviðið,“ bætir María við. Fæturnir á Maríu hafa fengið talsverða athygli en þeir eru gulllitaðir þegar hún stígur á sviðið. „Æji þetta er bara partur af laginu, ég er að labba í gylltum sandi og við viljum að lappirnar séu partur af þessu líka,“ segir María og hlær. Dagurinn í dag er þétt bókaður hjá Maríu og hennar fólki, æfingin tekur sinn tíma og svo eru blaðamannafundir og annað slíkt á dagskránni fram eftir degi. Hér fyrir neðan er svo myndband frá fyrstu æfingunni og viðbrögðum blaðamanna. Eurovision Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Eurovisionstjarnan okkar, María Ólafsdóttir hefur nú lokið við sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín. „Þetta gekk ótrúlega vel, það var geðveikt að syngja á þessu sviði, þetta er allt mjög stórt og mikið i kringum þetta,“ segir María Ólafsdóttir um sína fyrstu æfingu í Wiener Stadhalle þar sem Eurovision keppnin fer fram í næstu viku. María og hennar fólk kom til Vínar í gærkvöldi eftir langt ferðalag en hópurinn þurfti að millilenda í Kaupmannahöfn. Okkar fólk þurfti þó að fara snemma á fætur því þau þurftu að mæta á sína fyrstu æfingu í höllinni fyrir hádegi í dag. Það er þó ekkert grín að komast inn í höllina í Vín og upp á svið. „Maður þarf að fara í gegnum mjög mikið svona security og alls konar hljóðherbergi til að athuga hvort allt sé í lagi áður en maður fer á sjálft sviðið,“ bætir María við. Fæturnir á Maríu hafa fengið talsverða athygli en þeir eru gulllitaðir þegar hún stígur á sviðið. „Æji þetta er bara partur af laginu, ég er að labba í gylltum sandi og við viljum að lappirnar séu partur af þessu líka,“ segir María og hlær. Dagurinn í dag er þétt bókaður hjá Maríu og hennar fólki, æfingin tekur sinn tíma og svo eru blaðamannafundir og annað slíkt á dagskránni fram eftir degi. Hér fyrir neðan er svo myndband frá fyrstu æfingunni og viðbrögðum blaðamanna.
Eurovision Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira