Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 08:30 Tom Brady fagnar titlinum með syni sínum Benjamin. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Brady fór ekki bara í bann því New England Patriot þarf að greiða milljón Bandaríkjadali í sekt og þá missti félagið einnig tvo valrétti þar af annan þeirra í fyrstu umferð nýliðavalsins á næsta ári. Í síðustu viku kom út 243 síðna rannsóknarskýrsla á vegum NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England Patriots og Indianapolis Colts á síðustu leiktíð sem Patriots-liðið vann 45-7. New England Patriots fór síðan alla leið og vann sinn fyrsta titil í tíu ár. New England Patriots er refstað fyrir að hafa viljandi reynt að svindla með því að láta manninn sem sér um búnað félagsins taka loft úr boltunum eftir að dómararnir höfðu gengið í skugga um að þeir væru löglegir. Minna loft í boltunum átti að auðvelda Tom Brady að ná betra gripi á boltanum. Orðalagið í skýrslunni var samt furðulegt en þar þótti ekki fullsannað að New England Patriots hafi vísvitandi verið að reyna að svindla en að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady missir því að leikjum á móti Pittsburgh, Buffalo, Jacksonville og Dallas en hann mun síðan spila sinn fyrsta leik þegar New England Patriots mætir Indianapolis Colts í fimmtu viku tímabilsins. Fjarvera Tom Brady er mikið áfall fyrir meistara New England Patriots en það vekur vissulega athygli hversu hart NFL-deildin hefur tekið á þessu máli. Mikil fjölmiðaathygli og mörg slæm mál í deildinni að undanförnu á örugglega sinn þátt í því.Vísir/Getty NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30 Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30 Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Brady fór ekki bara í bann því New England Patriot þarf að greiða milljón Bandaríkjadali í sekt og þá missti félagið einnig tvo valrétti þar af annan þeirra í fyrstu umferð nýliðavalsins á næsta ári. Í síðustu viku kom út 243 síðna rannsóknarskýrsla á vegum NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England Patriots og Indianapolis Colts á síðustu leiktíð sem Patriots-liðið vann 45-7. New England Patriots fór síðan alla leið og vann sinn fyrsta titil í tíu ár. New England Patriots er refstað fyrir að hafa viljandi reynt að svindla með því að láta manninn sem sér um búnað félagsins taka loft úr boltunum eftir að dómararnir höfðu gengið í skugga um að þeir væru löglegir. Minna loft í boltunum átti að auðvelda Tom Brady að ná betra gripi á boltanum. Orðalagið í skýrslunni var samt furðulegt en þar þótti ekki fullsannað að New England Patriots hafi vísvitandi verið að reyna að svindla en að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady missir því að leikjum á móti Pittsburgh, Buffalo, Jacksonville og Dallas en hann mun síðan spila sinn fyrsta leik þegar New England Patriots mætir Indianapolis Colts í fimmtu viku tímabilsins. Fjarvera Tom Brady er mikið áfall fyrir meistara New England Patriots en það vekur vissulega athygli hversu hart NFL-deildin hefur tekið á þessu máli. Mikil fjölmiðaathygli og mörg slæm mál í deildinni að undanförnu á örugglega sinn þátt í því.Vísir/Getty
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30 Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30 Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00
Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11. febrúar 2015 11:30
Fór frekar á æfingu en í Hvíta húsið Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, fór ekki með liðinu að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 29. apríl 2015 23:30
Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. 8. maí 2015 22:45