Vala Matt kynnist taílenskri matargerð 11. maí 2015 22:02 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið