Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 13:02 Tríóið Il Volo hafnaði í þriðja sæti í keppninni. Vísir/EPA Niðurstöður úr símakosningu á Íslandi voru nokkuð á skjön við niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision hvað varðar ítalska atriðið. Þannig kusu langflestir Íslendinga ítalska tríóið og hafnaði það í fyrsta sæti eftir símakosningu. Hins vegar setti dómnefnd það í ellefta sæti. Það fékk því að lokum fimm stig frá íslensku þjóðinni. Sænska lagið Heroes sem bar sigur úr bítum í keppninni í gær hlaut tólf stig frá Íslendingum en það var í öðru sæti í símakosningu hér á landi en fékk fyrsta sætið eftir niðurstöður dómnefndar. Dómnefnd og kjósendur hér á landi voru sammála um ágæti Ástralíu en Guy Sebastian hafnaði í þriðja sæti eftir símakosningu og fjórða sæti dómnefndar. Hins vegar setti íslenska dómnefndin Noreg í annað sæti í sínum niðurstöðum en Noregur hafnaði í fjórða sæti í símakosningu. Noregur fékk því tíu stigin frá Íslandi í gærkvöldi. Íslenskir kjósendur voru hrifnari af belgíska laginu heldur en dómnefnd og settu það í fimmta sæti þegar dómnefnd setti það í það áttunda. Í sjötta sæti hjá báðum aðilum var Ísraelinn sem minnti marga landsmenn á Friðrik Dór með lagið Golden Boy.Polina Gagarina frá Rússlandi brast í grát að flutningi loknum.Vísir/EPARússland var ekki jafnvinsælt hjá Íslendingum og öðrum Evrópuþjóðum en það lenti í sjöunda sæti eftir atkvæðagreiðslu dómnefndar og því níunda í símakosningu. Dómnefnd og íslenskir kjósendur voru mest ósammála um ágæti austurríska lagsins sem hlaut ekkert stig í keppninni í gærkvöldi. Dómnefnd setti gestgjafana í níunda sæti en það varð í tuttugasta og fyrsta sæti eftir símakosningu. Þar munaði því þrettán sætum. Íslenskir kjósendur voru einnig almennt hrifnari af breska atriðinu heldur en dómnefnd en þar munaði tíu sætum. Breska parið hafnaði í næstneðsta sæti hjá dómnefnd en í því fimmtánda hjá kjósendum. Heildarniðurstöður íslensku atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Skjáskotið er af síðu Eurovision TV en hana má nálgast hér. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Niðurstöður úr símakosningu á Íslandi voru nokkuð á skjön við niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision hvað varðar ítalska atriðið. Þannig kusu langflestir Íslendinga ítalska tríóið og hafnaði það í fyrsta sæti eftir símakosningu. Hins vegar setti dómnefnd það í ellefta sæti. Það fékk því að lokum fimm stig frá íslensku þjóðinni. Sænska lagið Heroes sem bar sigur úr bítum í keppninni í gær hlaut tólf stig frá Íslendingum en það var í öðru sæti í símakosningu hér á landi en fékk fyrsta sætið eftir niðurstöður dómnefndar. Dómnefnd og kjósendur hér á landi voru sammála um ágæti Ástralíu en Guy Sebastian hafnaði í þriðja sæti eftir símakosningu og fjórða sæti dómnefndar. Hins vegar setti íslenska dómnefndin Noreg í annað sæti í sínum niðurstöðum en Noregur hafnaði í fjórða sæti í símakosningu. Noregur fékk því tíu stigin frá Íslandi í gærkvöldi. Íslenskir kjósendur voru hrifnari af belgíska laginu heldur en dómnefnd og settu það í fimmta sæti þegar dómnefnd setti það í það áttunda. Í sjötta sæti hjá báðum aðilum var Ísraelinn sem minnti marga landsmenn á Friðrik Dór með lagið Golden Boy.Polina Gagarina frá Rússlandi brast í grát að flutningi loknum.Vísir/EPARússland var ekki jafnvinsælt hjá Íslendingum og öðrum Evrópuþjóðum en það lenti í sjöunda sæti eftir atkvæðagreiðslu dómnefndar og því níunda í símakosningu. Dómnefnd og íslenskir kjósendur voru mest ósammála um ágæti austurríska lagsins sem hlaut ekkert stig í keppninni í gærkvöldi. Dómnefnd setti gestgjafana í níunda sæti en það varð í tuttugasta og fyrsta sæti eftir símakosningu. Þar munaði því þrettán sætum. Íslenskir kjósendur voru einnig almennt hrifnari af breska atriðinu heldur en dómnefnd en þar munaði tíu sætum. Breska parið hafnaði í næstneðsta sæti hjá dómnefnd en í því fimmtánda hjá kjósendum. Heildarniðurstöður íslensku atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Skjáskotið er af síðu Eurovision TV en hana má nálgast hér.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44