Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2015 14:55 Ítölsku keppendurnir í Il Volo. Vísir/AFP Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur
Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02
Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30
Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00