Valli sport: Ég var svekktur og ég faldi það ekkert Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 16:44 „Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
„Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54
Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24