Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2015 09:45 Conchita, sigurvegarinn frá í fyrra, var í stóru hlutverki í útsendingunni í gær. Vísir/EPA Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015 Eurovision Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015
Eurovision Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira