„Grautfúl“ og „drullusvekkt“ að fara ekki áfram Bjarki Ármannsson skrifar 21. maí 2015 23:02 Friðrik Dór Jónsson og Hera Björk, bakraddasöngvarar í atriði Íslands í Eurovision í kvöld, segja Maríu Ólafsdóttur hafa staðið sig frábærlega í undanúrslitakeppninni. Framlag Íslands, Unbroken, komst ekki áfram í úrslitakeppninna. „Hópnum hefur liðið betur, ég held að ég geti fullyrt það,“ sagði Hera Björk þegar Davíð Lúther hjá Silent náði tali af henni eftir keppnina í kvöld. „En við erum alveg stolt af því sem við gerðum. Við erum grautfúl samt, það er skemmtilegra að fara áfram.“ Friðrik Dór tekur undir það að Eurovision-teymið sé svekkt að hafa ekki komist áfram. „Við höfðum trú á því að við værum með nógu gott lag, við vissum að við værum með nógu góðan flytjanda,“ segir hann. „Þannig að auðvitað er svekkelsi í hópnum núna, það eru þrettán mínútur síðan við fórum ekki í gegn. Við erum drullusvekkt, það er bara hreinskilna svarið.“ Hera telur að flutningur Unbroken í kvöld hafi verið sá besti hingað til. „María glóði alveg eins og gullmoli þarna á sviðinu,“ segir hún. „Allt gekk, hljóðið í eyrunum á okkur var flott og grafíkin og myndvinnslan gekk upp. María negldi þetta. En svo er þetta bara Eurovision og maður bara ræður engu.“ Eurovision Tengdar fréttir María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ 21. maí 2015 20:19 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson og Hera Björk, bakraddasöngvarar í atriði Íslands í Eurovision í kvöld, segja Maríu Ólafsdóttur hafa staðið sig frábærlega í undanúrslitakeppninni. Framlag Íslands, Unbroken, komst ekki áfram í úrslitakeppninna. „Hópnum hefur liðið betur, ég held að ég geti fullyrt það,“ sagði Hera Björk þegar Davíð Lúther hjá Silent náði tali af henni eftir keppnina í kvöld. „En við erum alveg stolt af því sem við gerðum. Við erum grautfúl samt, það er skemmtilegra að fara áfram.“ Friðrik Dór tekur undir það að Eurovision-teymið sé svekkt að hafa ekki komist áfram. „Við höfðum trú á því að við værum með nógu gott lag, við vissum að við værum með nógu góðan flytjanda,“ segir hann. „Þannig að auðvitað er svekkelsi í hópnum núna, það eru þrettán mínútur síðan við fórum ekki í gegn. Við erum drullusvekkt, það er bara hreinskilna svarið.“ Hera telur að flutningur Unbroken í kvöld hafi verið sá besti hingað til. „María glóði alveg eins og gullmoli þarna á sviðinu,“ segir hún. „Allt gekk, hljóðið í eyrunum á okkur var flott og grafíkin og myndvinnslan gekk upp. María negldi þetta. En svo er þetta bara Eurovision og maður bara ræður engu.“
Eurovision Tengdar fréttir María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45 Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12 Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina "Er hægt að vera meira sexy!!“ 21. maí 2015 20:19 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
María ekki áfram í úrslit Eurovision Fyrsta skiptið í síðan 2007 sem Ísland er ekki með í úrslitum Eurovision. 21. maí 2015 20:45
Lagahöfundur Unbroken: „María stóð sig eins og hetja“ „Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo. 21. maí 2015 22:12
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31