María stóð sig með prýði Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:04 María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31