María stóð sig með prýði Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:04 María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31