Bakraddir Maríu ræstu út liðsauka til að fanga ógnandi geitung Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 23:58 Íris Hólm og Alma Rut eru tvær af fimm bakröddum Maríu. Vísir „Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
„Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01