Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júní 2015 15:46 Hluti samninganefndar BHM fyrr á árinu. Vísir Fundur BHM og ríkisins um punkta samninganefndar ríkisins sem frestað var um sexleytið í gær er hafinn á ný. Hann átti að hefjast klukkan þrjú í dag en fulltrúar BHM boðuðu örlitla seinkun og hann hófst því nú, hálftíma síðar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, mættu saman niður í Borgartún en þau sögðust ekkert geta tjáð sig um málið að svo stöddu. „En á meðan menn eru með fund sem ekki hefur verið slitið þá er ekki venjan að ræða innihald fundanna,“ segir hann. Enn ber á milli í þeim tölum sem félagsmenn BHM krefjast og ríkið hefur boðið. Á fundinum í dag verður haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Þeir teljast ekki formlegt tilboð.Vöfflujárnið kalt en kaffivélin á fullu Páll Halldórsson spurði blaðamann hvort ekkert bólaði á vöfflulykt í húsakynnum ríkissáttasemjara og athugaði hvort vöfflujárnið hefði verið dregið fram. Vísaði hann síðan í það að hjúkrunarfræðingar sitja á fundi um þessar mundir í Borgartúninu en getur hins vegar ekkert sagt til um hvort félagsmenn BHM búist við að gæða sér á vöfflum í bráð. Kaffivélin á skrifstofu Ríkissáttasemjara hefur verið notuð mikið að undanförnu þrátt fyrir að vöfflujárnið sé kólnað eftir undirskrift samninga VR en ein af þeim sem fór með kaffi inn á fundinn var formaður Bandalags háskólamanna, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Fundur BHM og ríkisins um punkta samninganefndar ríkisins sem frestað var um sexleytið í gær er hafinn á ný. Hann átti að hefjast klukkan þrjú í dag en fulltrúar BHM boðuðu örlitla seinkun og hann hófst því nú, hálftíma síðar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, mættu saman niður í Borgartún en þau sögðust ekkert geta tjáð sig um málið að svo stöddu. „En á meðan menn eru með fund sem ekki hefur verið slitið þá er ekki venjan að ræða innihald fundanna,“ segir hann. Enn ber á milli í þeim tölum sem félagsmenn BHM krefjast og ríkið hefur boðið. Á fundinum í dag verður haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Þeir teljast ekki formlegt tilboð.Vöfflujárnið kalt en kaffivélin á fullu Páll Halldórsson spurði blaðamann hvort ekkert bólaði á vöfflulykt í húsakynnum ríkissáttasemjara og athugaði hvort vöfflujárnið hefði verið dregið fram. Vísaði hann síðan í það að hjúkrunarfræðingar sitja á fundi um þessar mundir í Borgartúninu en getur hins vegar ekkert sagt til um hvort félagsmenn BHM búist við að gæða sér á vöfflum í bráð. Kaffivélin á skrifstofu Ríkissáttasemjara hefur verið notuð mikið að undanförnu þrátt fyrir að vöfflujárnið sé kólnað eftir undirskrift samninga VR en ein af þeim sem fór með kaffi inn á fundinn var formaður Bandalags háskólamanna, Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00