Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour