Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour