Umhverfis jörðina með 50 varalitum Ritstjórn skrifar 29. júní 2015 19:30 Glamour/Getty Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum. Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour
Starfsmenn snyrtivörudeildar Heathrow flugvallar tóku saman vinsælustu varaliti sem keyptir eru á flugvellinum og frá hvaða landi kaupendurnir koma. Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi. Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar. Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Vinsælustu varalitir í heiminum.
Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour